1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

6
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

9
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Draumaprinsinn Gísli Marteinn

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður
Gísli Marteinn BaldurssonFyrrverandi borgarfulltrúinn hefur glansað á skjánum.
Mynd: RÚV/Skjáskot

Leitin að leiðtoga Viðreisnar í borgarstjórn stendur nú sem hæst. eftir að Þórdís Lóa Þórhallsdóttir upplýsti að hún myndi draga sig í hlé. Margir eru nefndir til sögunnar en hinn útvaldi mun verða smurður í lok janúar þegar forval hefur fram.

Fullyrt er að draumaprins ráðandi afla í flokknum sé sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson. Gísli Marteinn var á sínum tíma borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en hefur fyrir löngu snúið baki við þeim flokki og er talinn vera hallur undir Viðreisn.

Hann hefur yfirburðarþekkingu á borgarmálefnum og er menntaður í skipulagsfræðum. Talið er að hann muni trekkja vel að ef hann tekur slaginn og yrði borgarstjóraefni flokksins. Vandinn er sá að hann hefur það gott hjá Ríkisútvarpinu og þarf að örugglega hugsa sig vandlega um áður en hann söðlar um ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu