1
Menning

Daði Freyr vill ekki tala

2
Minning

Sigurður Helgason er fallinn frá

3
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

4
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

5
Minning

Hrafn Bragason er fallinn frá

6
Fólk

Salka Sól opnar sig um baráttu sína við ADHD

7
Menning

Trú veðbanka á VÆB eykst

8
Skoðun

Þjónar auðvaldsins

9
Pólitík

Ísland og Mongólía vilja nánara pólitískt samráð

10
Heimur

Kona í Grikklandi látin eftir að hennar eigin sprengja sprakk

Til baka

Illskeyttur og áfengisdauður djammari handtekinn

Hann var vistaður í fangaklefa

loggan-696x385
Fimm gistu fangaklefa lögreglu í nóttMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Í dagbók lögreglu frá því í nótt er greint frá því að ökumaður hafi verið handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Við öryggisleit fundust töluvert af fíkniefnum og grunur um sölu og dreifingu.Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Lögregla og sjúkralið voru kölluð að skemmtistað vegna aðila sem svaf ölvunarsvefni inni á baðherbergi. Þegar sjúkralið reyndi að ræða við manninn brást hann ókvæða við og reyndi að slást við viðbragðsaðila. Aðilinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður þar til af honum rennur.

Einn var handtekinn í miðbænum grunaður um líkamsárás og var vistaður í þágu rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um ölvaðan mann sem neitaði að yfirgefa strætisvagn og fór hann sína leið eftir tiltal frá lögreglu. Þá var einnig tilkynnt um aðila sem var að taka föt úr söfnunargámi og var málið afgreitt á vettvangi.

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur en sá sem ók hraðast var mældur á 116 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Þessir ökumenn eiga von á vænlegri sekt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


VÆB æfing eurovision 2025
Menning

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Salka Sól
Fólk

Salka Sól opnar sig um baráttu sína við ADHD

Kerti
Minning

Hrafn Bragason er fallinn frá

Grikkland sprengja
Heimur

Kona í Grikklandi látin eftir að hennar eigin sprengja sprakk

kerti
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

Haf
Innlent

Lögreglan handtók ölvaðan mann sem sigldi báti í annan bát

flugvél golfvöllur
Myndband
Heimur

Flugvél nauðlenti á golfvelli í Los Angeles