
Skúrir á köflum á Suður-og VesturlandiLandsmenn geta tekið niður tjöldin í nokkuð hægum vindi
Mynd: Veðurstofa Íslands
Spáð er að rigning helgarinnar haldi áfram í dag á Suður- og Vesturlandi, stöku skúrir en lægir í nótt. Suðvestlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Hiti 9 til 14 gráður á höfuðborgarsvæðinu.
Á norðaustanverðu landinu er spáð betra veðri. Léttskýjað og bjartviðri með sunnanátt 3-8 metrar á sekúndu. Hiti gæti farið upp í 18 gráður. Þó er líkur á skúrum eftir hádegi á morgun
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment