
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Mynd: Víkingur
Eins og slúðrað hefur verið um er Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra Íslands, í dauðaleit að einstaklingi sem er til að fara í baráttu við Heiðu Björg Hilmisdóttir, borgarstjóra Reykjavíkur, um oddvitasæti í komandi prófkjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Leitað hefur verið hátt og lágt en ekki hefur ennþá fundist frambjóðandi sem gæti mögulega fellt borgarstjórann. Slúðrað er um að Bergur Ebbi Benediktsson, uppstandari og rithöfundur, hafi verið spurður hvort hann hefði áhuga á slíku prófkjöri en hann á að hafa sagt nei ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment