1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

8
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

9
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

10
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Til baka

Hringja kirkjuklukkum Íslands til stuðnings við íbúa Gaza

Biskup segir að ástandið sé manngerður hryllingur

guðrún karls helgudóttir biskup
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup ÍslandsNokkur lönd taka þátt í þessu ásamt Íslandi
Mynd: Biskupsembættið

Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, hvetur presta og djákna á Íslandi til að hringja kirkjuklukkum landsins á fimmtudaginn 7. ágúst klukkan 13:00 í sjö til fimmtán mínútur til stuðnings fólks sem býr á Gaza.

„Fréttir berast dag hvern um ómannúðlegt ástand á Gasa þar sem yfir 60.000 manns hafa látið lífið og staðan versnar dag frá degi. Þetta er manngerður hryllingur þar sem engum er þyrmt og jafnvel komið í veg fyrir mannúðaraðstoð,“ skrifar biskupinn í bréfi til presta og djákna.

„Kristin kirkja getur ekki staðið hljóð hjá og því hvetja biskuparnir kirkjunnar þjóna til þess að hringja kirkjuklukkum sem flestra kirkna á Íslandi samtímis. Klukkum dómkirknanna þriggja, Dómkirkjunnar í Reykjavík, Skálholtsdómkirkju og Hóladómkirkju verður hringt og von okkar er að sem flestar kirkjur taki þátt. Klukknaköllin verða með því ákall um frið og til þess að vekja athygli á þeim sem líða á Gasa. Þá hvetjum við til þess að fólk tendri ljós, biðji fyrir þeim sem þjást á Gasa og fyrir friði.“

Samkvæmt Þjóðkirkjunni eiga biskupar norsku kirkjunnar frumkvæðið að þessu og verður klukkum hring samtímis á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og hjá systurkirkjum þeirra í Jerúsalem.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu