1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

3
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

4
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

5
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

6
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

7
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

8
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

9
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

10
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Til baka

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

„Rússar drápu pabba hans fyrir tveimur árum og nú fyrir viku síðan drápu þeir hann“

Tymur Hryhorenko
Tymur HryhorenkoTymur var aðeins tíu ára gamall þegar hann varð fórnarlamb stríðs
Mynd: Facebook

Illugi Jökulsson minnist tíu ára drengs sem rússneski herinn drap í Úkraínu og minnir á sama tíma á skuldbindingu sem Rússland skrifaði undir fyrir 30 árum um að virða ávalt landamæri Úkraínu.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson birti í gær ljósmynd af hinum 10 ára gamla úkraínska dreng, Tymur Hryhorenko, sem drepinn var í árás Rússlandshers í Úkraínu fyrir viku. Tveimur árum áður drap sami her föður hans.

„Þetta er Tymur Hryhorenko. Hann var tíu ára og liggur nú dáinn í úkraínskri jörð. Rússar drápu pabba hans fyrir tveimur árum og nú fyrir viku síðan drápu þeir hann. Fari þeir allir saman norður og niður, sem nú ráða Rússlandi,“ skrifar Illugi á Facebook.

Í seinni hluta Facebook-færslu sinnar rifjar Illugi upp það þegar Rússar, auk annarra þjóða, skrifuðu undir formlega skuldbindingu sem fól í sér að virða ávalt landamæri og sjálfstæði Úkraínu, gegn því að landið afhenti öll sín kjarnorkuvopn.

“Fyrir 30 árum skrifuðu Rússar ásamt fleirum undir þessa formlegu skuldbindingu um að virða ævinlega landamæri og sjálfstæði Úkraínu sem í staðinn afhenti öll sín kjarnorkuvopn, en Úkraína var þá þriðja mesta kjarnorkuvopnaveldi heimsins:

„1. Rússneska sambandsríkið [...] endurnýjar skuldbindingu sína gagnvart Úkraínu, í samræmi við meginreglur Lokagerðar Öryggis- og samvinnuráðstefnunnar í Evrópu, um að virða sjálfstæði og fullveldi Úkraínu, sem og fyrirliggjandi landamæri landsins.

  1. Rússneska sambandsríkið [...] endurnýjar skuldbindingu sína um að varast hótanir um eða beitingu hervalds gegn landhelgi eða stjórnmálalegu sjálfstæði Úkraínu, og að engin vopna þeirra verði nokkru sinni beitt gegn Úkraínu nema til sjálfsvarnar eða með öðrum hætti í samræmi við sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
  2. Rússneska sambandsríkið [...] endurnýjar skuldbindingu sína gagnvart Úkraínu, í samræmi við meginreglur Lokagerðar Öryggis- og samvinnuráðstefnunnar í Evrópu, um að gæta þess að beita ekki efnahagslegum þvingunum í þeim tilgangi að knýja Úkraínu til að láta af beitingu þeirra réttinda sem felast í fullveldi hennar, í þágu eigin hagsmuna, og þannig afla sér yfirburða af hvaða tagi sem er“.“
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

„Ég hef bara aldrei séð svona áður á ævinni“
Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu