1
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

5
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

6
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

7
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

8
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

9
Innlent

Lögreglan í Reykjavík með meiri viðbúnað vegna ljósahátíðar gyðinga

10
Innlent

Ók á ljósastaur í Kópavogi

Til baka

Kvikmyndahúsin enn í vanda

Smárabíó skilar hagnaði en Laugarásbíó tapar

Smárabíó
SmárabíóSmárabíó hefur verið rekið með hagnaði síðustu ár
Mynd: Smarabio.is

Kvikmyndahús á Íslandi hafa átt í miklum rekstrarerfiðleikum allt frá heimsfaraldrinum árið 2020. Smárabíó, stærsta kvikmyndahús landsins utan Sambíóanna, hefur þó náð að skila hagnaði síðustu þrjú ár. Fyrirtækið Smárabíó ehf. rekur bæði bíósýningar og skemmtisvæði í Smáralind, en í ársreikningi kemur ekki fram sundurliðun tekna, þannig að ekki er ljóst hversu stór hluti þeirra kemur frá kvikmyndahúsarekstrinum. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins.

Heildartekjur Smárabíós ehf. námu 1.105 milljónum króna árið 2024, sem er svipuð upphæð og árið áður. Til samanburðar voru tekjurnar 955 milljónir á verðlagi ársins 2018 þegar félagið rak bæði Smárabíó og Háskólabíó. Hagnaður félagsins á síðasta ári var 46 milljónir króna. Framlegð lækkaði úr 66,6% árið 2023 í 58,9% árið 2024 en var að meðaltali 63,8% á tímabilinu 2018–2024.

Laugarásbíó, sem einnig telst til stærri kvikmyndahúsa landsins, hefur ekki gengið jafn vel. Kvikmyndahúsið ehf., sem rekur Laugarásbíó, velti 256 milljónum króna árið 2024, sem er lítilsháttar aukning frá fyrra ári. Árið 2018, á verðlagi þess tíma, námu tekjur 265 milljónum króna.

Rekstur Laugarásbíós hefur verið taprekstur síðan 2019, þegar félagið skilaði síðast hagnaði, þá 173 þúsund krónum. Árið 2024 nam tap félagsins 12 milljónum króna. Framlegð hefur þó haldist stöðug og var 59,6% í fyrra, samanborið við 60,7% árið 2018. Að meðaltali hefur framlegð félagsins verið 60,8% síðustu ár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ók á ljósastaur í Kópavogi
Innlent

Ók á ljósastaur í Kópavogi

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

Lögreglan í Reykjavík með meiri viðbúnað vegna ljósahátíðar gyðinga
Innlent

Lögreglan í Reykjavík með meiri viðbúnað vegna ljósahátíðar gyðinga

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni
Myndband
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

„Hinn almenni Íslendingur á svo sannarlega skilið að fá Fálkaorðu“
Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Loka auglýsingu