1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

4
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

7
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

8
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

9
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

10
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Til baka

Kvikmyndahúsin enn í vanda

Smárabíó skilar hagnaði en Laugarásbíó tapar

Smárabíó
SmárabíóSmárabíó hefur verið rekið með hagnaði síðustu ár
Mynd: Smarabio.is

Kvikmyndahús á Íslandi hafa átt í miklum rekstrarerfiðleikum allt frá heimsfaraldrinum árið 2020. Smárabíó, stærsta kvikmyndahús landsins utan Sambíóanna, hefur þó náð að skila hagnaði síðustu þrjú ár. Fyrirtækið Smárabíó ehf. rekur bæði bíósýningar og skemmtisvæði í Smáralind, en í ársreikningi kemur ekki fram sundurliðun tekna, þannig að ekki er ljóst hversu stór hluti þeirra kemur frá kvikmyndahúsarekstrinum. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins.

Heildartekjur Smárabíós ehf. námu 1.105 milljónum króna árið 2024, sem er svipuð upphæð og árið áður. Til samanburðar voru tekjurnar 955 milljónir á verðlagi ársins 2018 þegar félagið rak bæði Smárabíó og Háskólabíó. Hagnaður félagsins á síðasta ári var 46 milljónir króna. Framlegð lækkaði úr 66,6% árið 2023 í 58,9% árið 2024 en var að meðaltali 63,8% á tímabilinu 2018–2024.

Laugarásbíó, sem einnig telst til stærri kvikmyndahúsa landsins, hefur ekki gengið jafn vel. Kvikmyndahúsið ehf., sem rekur Laugarásbíó, velti 256 milljónum króna árið 2024, sem er lítilsháttar aukning frá fyrra ári. Árið 2018, á verðlagi þess tíma, námu tekjur 265 milljónum króna.

Rekstur Laugarásbíós hefur verið taprekstur síðan 2019, þegar félagið skilaði síðast hagnaði, þá 173 þúsund krónum. Árið 2024 nam tap félagsins 12 milljónum króna. Framlegð hefur þó haldist stöðug og var 59,6% í fyrra, samanborið við 60,7% árið 2018. Að meðaltali hefur framlegð félagsins verið 60,8% síðustu ár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Einræðisherra skellti sér í heilsulind
Myndband
Heimur

Einræðisherra skellti sér í heilsulind

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum
Heimur

Mel Brooks segir létti að Carl Reiner hafi ekki lifað að sjá morðið á syni sínum

Rannsaka spilafíkn Íslendinga
Innlent

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

Litla dæmið grínistans
Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag
Peningar

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag

Loka auglýsingu