1
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

2
Peningar

Ótrúlegur hagnaður hjá Brimi

3
Menning

Endalausar sorgir Hauks

4
Fólk

Selja Kjartanshús á Arnarnesi

5
Heimur

Kennari ársins handtekinn fyrir að berja barn með belti

6
Minning

Daniel Cornic er látinn

7
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

8
Heimur

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn

9
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

10
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

Til baka

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

„Það er því ofar mínum skilningi að fólk vilji ekki að unga fólkið okkar læri að segja frá“

Ugla Stefanía Jónsdóttir
Ugla Stefanía Kristjönudóttir JónsdóttirUgla Stefanía er sammála samstarfskonu sinni hjá Reykjavíkurborg
Mynd: Humanist Society Scotland

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir bendir á mikilvægi þess að börn og ungmenni fái kynfræðslu sem er sniðin að aldri og þroska. Hún segir, í nýlegri Facebook-færslu, slíka fræðslu vera eina áhrifaríkustu leiðina til að kenna ungu fólki að bera kennsl á kynferðislegt ofbeldi sem það kann að verða fyrir, og þar með auka líkurnar á að það treysti sér til að segja frá. Í færslunni er hún að bregðast við frétt RÚV vegna Múlaborgarmálsins en þar er rætt við Indíana Rós Ægisdóttir er kynfræðingur hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

„Það segir sig sjálft að kynfræðsla sem er sniðin að aldri og þroska barna og ungmenna er besta leiðin til að kenna þeim að koma auga á og greina kynferðisofbeldi sem þau verða sjálf fyrir – sem gerir það líklegra að þau segi frá,“ segir Ugla og vísar til þess að rannsóknir staðfesti þetta.

Hún nefnir samstarfskonu sína hjá Reykjavíkurborg, Indíönu, sem rætt er við í frétt RÚV og segir hana hafa mikla þekkingu á málefninu og dregur fram að öll gögn sýni mikilvægi fræðslunnar. „Það er því ofar mínum skilningi að fólk vilji ekki að unga fólkið okkar læri að segja frá,“ skrifar Ugla og bendir á að mörg dæmi séu um að fólk úr eldri kynslóðum hafi borið slíka reynslu með sér fram á fullorðinsár og jafnvel aldrei sagt frá.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

„Ég trúði ekki, gat ekki trúað, að þau væru að tala um mig“
Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Dóri DNA skrifar framhald af Svartur á leik
Fólk

Dóri DNA skrifar framhald af Svartur á leik

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn
Heimur

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn

Fóru inn á lokað svæði verslunarkjarna til að bjarga ketti
Innlent

Fóru inn á lokað svæði verslunarkjarna til að bjarga ketti

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp
Heimur

Tveir í lífshættu eftir að bjarndýr réðst á skólahóp

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir
Peningar

Rukka tvöfalt fyrir ávexti sem hafa verið skolaðir

Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

„Það er því ofar mínum skilningi að fólk vilji ekki að unga fólkið okkar læri að segja frá“
Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Maria tekin með tvö kíló af kóki í Leifsstöð

Fóru inn á lokað svæði verslunarkjarna til að bjarga ketti
Innlent

Fóru inn á lokað svæði verslunarkjarna til að bjarga ketti

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu
Innlent

Stjórnvöld segja Morgunblaðið stuðla að upplýsingaóreiðu

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju
Innlent

MAST varar við listeriu í taðreyktum silungi og bleikju

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins
Innlent

Vefveiðar netsvikara í nafni Skattsins

Loka auglýsingu