1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

8
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Til baka

Segir sumt fólk haldið barnalegum hroka

Sólveig Anna telur að sófabaráttumenn á netinu þurfa fara í naflaskoðun

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Mynd: Efling
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður EflingarHefur verið í sviðljósinu um nokkurt skeið vegna baráttu sinnar
Mynd: Efling

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist ekki hafa passað inn í skólakerfið og að hún hafi verið sérstök týpa sem unglingur, en móðurhlutverkið hafi gjörbreytt henni. Þetta kemur fram í nýjasta hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar en í þættinum ræðir hún einnig „vók“ hugmyndafræðina.

„Það kom mér kannski á óvart hvað þetta vakti mikla athygli, en það er augljóst á viðbrögðunum að mjög margir voru sammála mér í því sem ég sagði þarna. Hallgrímur tilheyrir því sem stundum er kallað: „The brahim left“, sem er þessi prógressíva elíta sem er með hátt menntunarstig og hefur aðgang að miklum tækifærum og nýtur alls þess besta sem vestrænt samfélag hefur upp á að bjóða. Fólk sem segist vera vinstrisinnað, en er komið með mjög stóran „blind spot“ og úr tengslum við fátækt vinnandi fólk. Fólk úr þessari kreðsu er mjög vinstrisinnað á tyllidögum og mætir til dæmis í 1. maí gönguna og syngur nallann og er stolt af því að vera mikið baráttufólk. En alla hina dagana hefur þetta fólk engan áhuga á baráttu láglaunafólks. Ég hef upplifað það aftur og aftur í störfum mínum fyrir Eflingu að mæta svokölluðu vinstra fólki, sem er samt úr öllum tengslum við það sem á að vera vinstri pólitík. Bilið á milli láglaunafólks og menntaelítunnar hefur sjaldan verið meira og breikkar bara. Það er orðin mikil gjá á milli menningar- og menntaelítu sem þykist vera vinstri sinnuð og þeirra sem raunverulega eru að berjast fyrir þá sem minnst mega sín,“ segir Sólveig, sem segir flest alvöru vinstra fólk orðið mjög þreytt á „vók“ hugmyndafræðinni.

„Það er mikið af sófabaráttumönnum á netinu sem láta mikið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum. Fólk sem er með barnalegan hroka og segir að allir sem eru ósammála þeim séu á röngum stað í tilverunni. Þeir sem eru sem lengst sokknir í Woke hugmyndafræðina eru mjög hrokafullir en sjá það ekki sjálfir. Svo þegar bent er með gagnrýnum hætti á það sem hefur farið úrskeiðis er bara sagt að það sé verið að misskilja hugtakið og það að vera Woke sé bara að vera góð manneskja og allt sem því fylgi sé gott. Það að ég hafi vaðið í þetta mál og sagt það sem ég var að hugsa þýddi að ég var allt í einu orðin níðingur og vinur fasista og nýfrjálshyggju. Það sjá allir að þetta stenst enga skoðun og venjulegt fólk leggur bara á flótta. Ef fólk vinstra megin við línuna ætlar að ná einhverju fram verður þessi vitleysa að hætta. Þessar dyggðaskreytingar og hroki verður að hætta.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu