1
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

2
Heimur

Breskur ferðamaður drukknaði á gamlárskvöld

3
Heimur

Ísbjörn réðst á tíu ára gamalt barn

4
Innlent

„Næst kemur svo röðin að Íslandi“

5
Fólk

Brynjar Níels sækir um vinnu

6
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

7
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

8
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

9
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

10
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

Til baka

Slökkviliðsmenn björguðu lífi barns á Kanarí

Atvikið gerðist skömmu eftir miðnætti á nýársdag

Las Palmas
Las Palmas á KanaríMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Shutterstock

Litlu mátti muna á nýársdegi þegar slökkviliðsmenn á Las Palmas á Kanarí-eyjum björguðu lífi barns sem glímdi við alvarlega öndunarerfiðleika en ekki er greint frá þjóðerni eða aldri barnsins.

Forsaga málsins er sú að foreldrar barnsins urðu varir við að barnið átti erfitt með andardrátt og ákváðu að koma barninu á sjúkrahús með hraði. Á leiðinni þangað mættu foreldrarnir slökkviliðsbíl frá Arnaga-stöðinni og báðu slökkviliðsmennina um borð um aðstoð en þetta gerðist skömmu eftir miðnætti á nýársdag.

Slökkviliðsmennirnir náðu að beita skyndihjálp til að halda lífi í barninu á meðan sjúkrabíll mætti á vettvang til að koma barninu á sjúkrahús. Samkvæmt upplýsingum frá fjölmiðlum þar í landi er líklegt að barnið hefði látið lífið ef ekki hefði verið fyrir hjálp slökkviliðsmanna.

Samkvæmt slökkviliðsstjóranum á Arnaga-stöðinni var atvikið sterk áminning um að þjálfun í skyndihjálp skipti höfuðmáli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Leikjahæsti leikmaður Ísland fetar nýjan veg
Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke
Heimur

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið
Innlent

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Selja lúxusheimili við náttúruperlu
Myndir
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ
Innlent

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni
Myndir
Heimur

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni

Heimur

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke
Heimur

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke

Er á mjög slæmum stað í lífinu.
Breskur ferðamaður drukknaði á gamlárskvöld
Heimur

Breskur ferðamaður drukknaði á gamlárskvöld

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni
Myndir
Heimur

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni

Kólumbía gæti orðið næsta skotmark Donalds Trump
Myndband
Heimur

Kólumbía gæti orðið næsta skotmark Donalds Trump

Ísbjörn réðst á tíu ára gamalt barn
Heimur

Ísbjörn réðst á tíu ára gamalt barn

Loka auglýsingu