1
Innlent

Sérsveitin áberandi á höfuðborgarsvæðinu í dag

2
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

3
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

4
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

5
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

6
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

7
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

8
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

9
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

10
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Til baka

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Heilbrigðisstarfsfólki var meinað að bjarga tækjum og lyfjum úr rústunum

Gaza-borg
Frá árás í Tal al-Hawa hverfi í Gaza-borgMyndin tengist fréttinni óbeint en hún er tekin 13. september síðastliðinn
Mynd: OMAR AL-QATTAA / AFP

Að minnsta kosti tveir heilbrigðisstarfsmenn særðust þegar Ísraelsher gerði sprengjuárás á aðal heilbrigðisstofnun Gaza-borgar og eyðilagði hana algjörlega, samkvæmt Palestínsku læknishjálparsamtökunum.

Samkvæmt samtökunum var heilbrigðisstarfsfólki meinað að bjarga búnaði og lyfjum úr rústunum. Stöðin veitti lykilþjónustu, meðal annars meðferð slasaðra, krabbameinssjúklinga og blóðsöfnun. Að sögn samtakanna hefur herinn nú umkringt aðra heilbrigðisstöð í Tal al-Hawa hverfi og sprengt aðra heilsugæslu í flóttamannabúðunum í Shati.

Frá október 2023 hefur Ísrael gert árásir á 38 sjúkrahús á Gasasvæðinu og hafa að minnsta kosti 1.723 heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir, að því er Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytis Gaza, sagði við Al Jazeera Arabic. Hann greindi frá því að St. John Eye sjúkrahúsið, al-Rantisi barnasjúkrahúsið og Sheikh Hamad sjúkrahúsið í Gaza borg væru nú óstarfhæf.

Al-Bursh varaði einnig við því að áframhaldandi umsátur Ísraels um svæðið, þar sem hjálpargögnum, þar á meðal eldsneyti, sé haldið frá, muni leiða til „stórslyss“. Hann sagði að sjúkrahúsin gætu neyðst til að loka innan 48 klukkustunda ef ekkert eldsneyti kæmist inn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan varar við vasaþjófum á höfuðborgarsvæðinu

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Samkomulag Íslands við Kína í höfn
Innlent

Samkomulag Íslands við Kína í höfn

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Tvær breytingar á hópi Arnars
Sport

Tvær breytingar á hópi Arnars

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot
Innlent

Árbæingur ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers
Innlent

Neyðarkallinn heiðrar minningu Sigurðar Kristófers

Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

„Ég ber að einhverju leyti ábyrgð á þessu“
Sigur Demókrata veldur titringi í herbúðum Repúblikana
Heimur

Sigur Demókrata veldur titringi í herbúðum Repúblikana

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi þegna sinna

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin
Heimur

Sextán ára stúlka á Gaza lætur pensilinn tala fyrir börnin

Loka auglýsingu