1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

3
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

6
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

7
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

10
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Til baka

Tengdamamman fyrrverandi fullyrðir að Eiríkur hafi verið 15 ára

Segir Ásthildi hafa játað í símtali

Ásthildur Lóa
Ásthildur Lóa er ekki lengur ráðherraHún er ennþá þingmaður Flokk fólksins
Mynd: Flokkur Fólksins

Ólöf Björnsdóttir, fyrrverandi tengdamamma Eiríkis Ásmundssonar, fullyrðir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fyrrverandi ráðherra, hafi játað að hafa átt í sambandi við Eirík þegar hann var 15 ára.

„Þess vegna veit ég að Ásthildur Lóa og Eiríkur Ásmundsson áttu sannarlega í sambandi þegar Ásthildur Lóa var 22 ára og Eiríkur 15 ára, jafnvel þó hann væri nýorðinn 16 ára þegar barn kom undir. Þetta viðurkenndi Ásthildur Lóa þegar hún hringdi í mig í fyrsta sinn til að ræða þetta mál. Það gerði hún í vitna viðurvist mín megin sem geta staðfest það. Ásthildur Lóa var á þessum tíma byrjuð í kennaranámi í háskóla. Eiríkur að útskrifast út grunnskóla.“

Ólöf skrifaði innsenda grein á Vísi um sína hlið á málinu en mikið hefur verið deilt um aldur Eiríks þegar samband hans hófst við Ásthildi. Ráðherrann fyrrverandi hefur fullyrt í fjölmiðlum að Eiríkur hafi verið 16 ára gamall og hafi samband þeirra hafi verið stutt. Sjálfræðisaldur á þeim tíma var 16 ár.

Ólöf gerir einnig athugasemdir við að fólk telji hana vera ná sér niður á núverandi ríkisstjórn og hafa sumir bent á að Ólöf hafi sent þingmanni Sjálfstæðisflokksins tölvupóst um málið áður en það varð opinbert.

„Það er ekkert leyndarmál að ég hef aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn, ég var Vilmundarkona á sínum tíma og Jóhanna Sigurðardóttir gerði margt gott, Vinstri græn hef ég líka kosið en aldrei Sjálfstæðisflokkinn. Síðast kaus ég Samfylkinguna en ég er ekki búin að ákveða mig hvað ég kýs næst en það verður ekki Flokkur fólksins,“ skrifar Ólöf

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins
Innlent

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu