1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

6
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

9
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

Þorvaldur Davíð vill annað sætið

Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Mynd: JOHN MACDOUGALL / AFP

Mikil spenna ríkir vegna sveitarstjórnarkosninga sem verða næsta vor og stefnir í hörkubaráttu og þá sérstaklega í Reykjavík.

Kristrún Frostadóttir er í leit að frambjóðanda sem gæti hirt oddvitasætið af Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra. Píratar eru í upplausn eftir að Dóra Björt Guðjónsdóttir skipti yfir í Samfylkinguna. Restin af vinstri vængnum með Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í farabroddi veit ekki í hvorn fótinn á að stíga. Sjálfstæðisflokkurinn er margklofinn og Miðflokkurinn er óskrifað blað.

Líklegt er því að margir nýir borgarfulltrúar verði kosnir á næsta ári og vill leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson verða einn af þeim ef marka má hávært slúður í borginni.

Það sem kemur hins vegar á óvart er að leikarinn ætlar að sækjast eftir sæti hjá Samfylkingunni en hann var orðaður við framboð hjá Sjálfstæðisflokknum fyrr í vetur. Sagt er að Þorvaldur vilji fá annað sæti hjá Samfylkingunni ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu