1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

5
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

6
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

7
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

8
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

9
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

10
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

Til baka

Veruleikaflótti Hildar

Hildur Björnsdóttir oddviti
Hildur Björnsdóttir oddviti
  • Það getur verið gríðarlega mikilvægt fyrir fólk, sérstaklega í stjórnmálum, að sýna bjartsýni. Slíkt getur verið gott veganesti í að fá annað fólk með sér í lið. Hins vegar er stutt á milli bjartsýni og ranghugmynda, sérstaklega í stjórnmálum. Hlustendur Bylgjunnar fengu að kynnast því þegar Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, lét þau orð falla að hún hefði í hyggju að leiða flokkinn í sveitarstjórnarkosningum vorið 2026.
  • Eitt versta geymda leyndarmál flokksins um þessar mundir er að vilji Guðlaugur Þór Þórðarson oddvitasæti Hildar muni hann fá það og þó hann vilji það ekki þá er ósennilegt að flokksmenn séu reiðubúnir að gefa henni annað tækifæri. Það þarf aðeins að líta á oddvita flokksins í Reykjavík undanfarin 15 ár til að komast að því.
  • Hildur var skærasta stjarna flokksins í oddvitatíð Eyþórs Arnalds og virtist vera framtíðarborgarstjóri. Þau plön gengu þó ekki eftir en þó er ekki hægt að skrifa það alfarið á hana því borgarstjórnarflokkurinn er að minnsta kosti tvíklofinn, ef ekki meira. Þá hafa komið upp nokkur vandræðaleg mál eins og hið svokallaða „snagamál“ og meintar leyniupptökur hennar sem hafa alls ekki hjálpað …
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

„Þú yfirgafst okkur hér alein, án þín“
Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu
Slúður

Kristrún vill aðstoð úr viðskiptalífinu

Loka auglýsingu