1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

6
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

7
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

8
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

9
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

10
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Til baka

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Silja Bára Ómarsdóttir rektor
Silja Bára tók við embætti rektors á þessu ári
Mynd: Háskóli Íslands

Mikill meirihluti kennara og starfsmanna við Háskóla Íslands styður Silju Báru Ómarsdóttur, rektor HÍ, ef marka má umræðu sem fer fram á kaffistofum skólans en rektorinn hefur verið gagnrýndur fyrir þögn í máli þar sem hóp­ur mót­mæl­enda stöðvaði fyr­ir­lest­ur er­lends pró­fess­ors.

Fyrirlesarinn var Gil S. Ep­stein, pró­fess­or við Bar-Ilan-há­skól­ann í Ísra­el, en mótmælendurnir telja hann styðja við þjóðarmorð á Gaza og var einn af mótmælendum lektor við HÍ. Örfáir kennarar við skólann hafa harðlega gagnrýnt Silju Báru fyrir afstöðuleysi sitt en hafa þeir lítinn stuðning samstarfsmanna sinna.

Ekki þarf mikla þekkingu á innanhúsmálum HÍ í til að komast að því að gagnrýnin á rektor er nær eingöngu komin til vegna hugmyndafræði hennar í ýmsum málum frekar en prinsippi gagnrýnenda í þessu tiltekna máli. Það sé persónulegt en ekki faglegt ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

„Takk fyrir þitt framlag, og mér þykir leitt að við tengdumst ekki persónulega“.“
Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Auður er þrefaldur forstjóri
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin
Minning

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Loka auglýsingu