1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

3
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Áfall Arnaldar

arnaldur indriðason
Arnaldur IndriðasonMesti metsöluhöfundur Íslands.
Mynd: AFP

Helsta umræðuefnið við upphaf jólabókaflóðsins er sölutregðan á bók Arnalds Indriðasonar sem undanfarna áratugi hefur undantekningalítið verið í efsta sæti á metsöluslistum. Nú er staðan sú að konungur gæpasagnanna nær naumlega inn á metsölulista Pennans Eymundsson og situr þar í níunda sæti á meðan helsti samkeppnisaðilinn, Yrsa Sigurðardóttir er í 2. sæti listans. Þetta er áfall fyrir Arnald.

Forlagið lagði mikið undir þegar bók Arnaldar, Táli, var dreift í verslanir. Sérstakir standar voru settir upp og bókinni stillt rækilega fram í miklu upplagi. Það dugði ekki til.

Skýringin á sölutregðunni er helst talin vera sú að gagnrýnendur Kiljunnar gáfu lítið fyrir bókina og voru hálfgeyspandi að dæma hana. Arnaldur var strax fyrir helgi kominn á mikinn afslátt og bókin fáanleg fyrir innan við 6.000 krónur en fullt verð er um 8.000 krónur.

Hermt er að stjórnendur Forlagsins kunni Kiljunni litlar þakkir fyrir dóminn en vonist til að lægra verð gefi bókinni vængi ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu