1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SjálfstæðisflokksinsVill meiri meiri völd
Mynd: Víkingur

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur frá því að hún var kjörin formaður gert ýmislegt til að tryggja sér örugg völd innan flokksins.

Meðal þess sem hún hefur gert er að ýta Hildi Sverrisdóttur úr þingflokksformennsku í flokknum og skipt um framkvæmdastjóra hjá Sjálfstæðisflokknum. Nú er hins vegar komið að Sambandi ungra Sjálfstæðismanna en í gær tilkynnti Júlíus Viggó Ólafsson um framboð sitt til formennsku í SUS en hann er mikill stuðningsmaður Guðrúnar.

Viktor Pétur Finnsson, núverandi formaður SUS, hefur hins vegar í gegnum tíðina verið mikill stuðningsmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, sérstaklega áður en hún flúði til Bandaríkjanna. Þó er rétt að taka fram að Árni Grétar Finnsson, bróðir Viktors, er aðstoðarmaður Guðrúnar og er hvíslað um að Viktor hafi yfirgefið herbúðir Áslaugar fyrir landsfund.

Óvíst er hvort að Júlíus fái mótframboð en ljóst er að Guðrún er að reyna herða tök sín á flokknum í öllum kimum hans ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu