Í dagbók lögreglunNar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi og í nótt er greint frá því að einn hafi verið handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð. Viðkomandi var látinn laus eftir skýrslutöku.
Tilkynnt var um þjófnað í verslun í miðbæ ReykjavíkUR og var málið afgreitt á vettvangi.
Síðan voru ökumenn með algjört vesen. Einhverjir voru að aka of hratt, aðrir voru ekki með ljós tendruð, sumir voru að aka undir áhrifum og einhverjir óku á móti rauðu ljósi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment