1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Framtíð Heiðu

Heiða Björg Hilmisdóttir
Heiða Björk varð borgarstjóri fyrr á árinu
Mynd: Víkingur

Nú er stutt í næstu sveitarstjórnarkosningar og eru baktjaldamenn allra flokka byrjaðir að skipuleggja næstu herferðir.

Fyrst þarf þó að velja lista og er oddvitinn mikilvægastur. Sjálfstæðismenn í Reykjavík eru sennilega í mestu basli en líklega verður hart barist innanhúss um oddvitasætið en lítil trú er á Hildi Björnsdóttur, núverandi oddvita, hjá mörgum Sjálfstæðismönnum.

Það eru þó ekki aðeins Sjálfstæðismenn í Reykjavík sem hugsa sinn gang heldur er Samfylkingin í ákveðni klípu en þar á bæ vilja menn ólmir halda núverandi meirihlutasamstarfi áfram. Hvíslað er á göngum ráðhússins að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, þyki krefjandi í samskiptum og er bent á að það sé ekki tilviljun að hún sé með sinn þriðja aðstoðarmann á nokkrum mánuðum.

Þó sé ljóst Heiða hafi gríðarlega mikla reynslu og þekkingu í borgarstjórnarmálum sem gæti nýst flokknum vel í komandi baráttu.

Einhverjir innan flokksins hafa sagt Skúla Helgason vera mögulegan arftaka hennar en hann hefur á undanförnum mánuðum verið sýnilegri en áður og yfirleitt í jákvæðara ljósi en borgarstjórinn ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu