Það er ekkert leyndarmál að miklar deilur ríkja innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna í Reykjavík og verða þær meiri og meiri er nær dregur sveitarstjórnarkosningum.
Hildur Björnsdóttir, núverandi oddviti, hefur sagt að vilji vera áfram oddviti en margir innan flokksins hafa litla trú á henni í því hlutverki. Ein þeirra sem hefur ekki trú á Hildi er sögð vera borgarfulltrúinn Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir en Hildur á að hafa sagt við fólk sem stendur með oddvitanum að Ragnhildur Alda muni sennilega „hjóla í“ Hildi innan skamms.
Ekki liggur fyrir í hverju það felst en oddvitinn hefur sannfært stuðningsmenn sína að hún sé tilbúin fyrir átök ...
Kjósa
  
  
    Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
  
 
                    

 
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
    
Komment