
Kristrún Frostadóttir forsætisrápherra
Mynd: Víkingur
Allt er á útopnuðu innan Samfylkingar í Reykjavík vegna sveitarstjórnakosninganna í vor. Borgarstjórnarflokkurinn þykir ekki líklegur til nægjanlegs árangurs undir stjórn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra.
Brotthvarf Dags B. Eggertssonar þykir hafa skilið eftir stórt og ófyllt skarð. Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, er sögð liggja undir feldi og leita leiða til að koma á koppinn trúverðugu framboði þar sem nánast allir efstu menn á lista yrðu nýir og gamli tíminn að baki. Lagt er upp með kynslóðaskipti í borgarstjórnarflokknum ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment