
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Mynd: Víkingur
Mikil spenna ríkir innan Samfylkingarinnar þessa daganna. Ástæðan er sú að fólk er forvitið að sjá hver verður frambjóðandi Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, í prófkjöri um oddvitasæti flokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar sér að halda áfram og fara því gegn vilja forystu flokksins.
Sagt er að Kristrún sé með óskalista yfir mögulega einstaklinga sem gætu fellt Heiðu í prófkjöri. Á óskalista forsætisráðherra eru sagðir vera þekktir einstaklingar úr íslensku viðskiptalífi sem hingað til hafa látið lítið fyrir sér fara þegar kemur að stjórnmálum og hafi jákvætt orðspor í augum almennings ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment