1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

3
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

4
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

5
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

6
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

7
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

8
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

9
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

10
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Til baka

Leikflétta Guðlaugs

Alþingi 71. grein
Guðlaugur Þór vill verða borgarstjóri
Mynd: Víkingur

Nú styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar en þær verða haldnar næsta vor.

Mesta spennan er hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík en flokkurinn er klofinn í að minnsta kosti tvær fylkingar. Sprengju var varpað fram í gær inn í flokkinn en þá greindi Halldór Halldórsson, fyrrverandi oddviti flokksins í Reykjavík, að Hildur Björnsdóttir ætti að leiða flokkinn áfram en hún hefur verið illa séð meðal flestra annarra borgarfulltrúa flokksins.

Innanflokksmenn í flokknum segja að tímasetning á orðum Halldórs sé ekki tilviljun en þau komu stuttu eftir að tilkynnt var um að Hildur Sverrisdóttir hefði ákveðið að segja af sér sem formaður þingflokksins Sjálfstæðisflokksins og að Ólafur Adolfsson, nýr þingmaður flokksins, tæki að sér þetta stóra hlutverk en hann er dyggur stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns flokksins.

Maðurinn á bakvið skipun Ólafs er sagður vera Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, en hann fékk stuðningsmenn sína til að kjósa Guðrúnu Hafsteinsdóttur frekar en Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Er sú barátta sögð hafa verið framlenging á baráttu Guðlaugs við Bjarna Benediktsson, fyrrverandi formann.

Ljóst er að fólkið sem studdi Áslaugu Örnu í prófkjörinu um formannsembættið á síðasta ári er orðið hrætt um að missa borgarstjóraefni sitt úr efsta sæti borgarinnar en Hildur og Áslaug hafa stutt vel við bakið á hvor annarri.

Sagt er að Guðlaugur hafi hug á að verða næsti borgarstjóri Reykjavíkur og telja margir flokksmenn hann eina raunhæfa kostinn í stöðunni. Hann hafi mikla reynslu og hafi sýnt borginni mikla athygli á undanförnum mánuðum á meðan Hildi hefur ekki tekist að nýta mörg mistök núverandi meirihluta á neinn teljandi máta ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fremstu sérfræðingar á sviði þjóðarmorðs staðfesta að Ísrael sé að fremja þjóðarmorð
Heimur

Fremstu sérfræðingar á sviði þjóðarmorðs staðfesta að Ísrael sé að fremja þjóðarmorð

Helför Ísraela gegn Palestínumönnum heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist
Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“
Fólk

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Innlent

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi

MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Slúður

Vendingar á vinstri vængnum
Slúður

Vendingar á vinstri vængnum

Loka auglýsingu