
Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi ráðherra
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, rær nú lífróður í stjórnmálum. Hún stefnir að því að verða formaður við brotthvarf Sigurðar Inga Jóhannssonar sem siglt hefur flokknum upp á sker fylgisleysis og hugmyndalegs þrots.
Vandi Lilju er sá að Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ og fallinn þingmaður flokksins, horfir einnig til formannsstólsins. Hann nýtur náðar Sigurðar Inga sem að sögn notar hvert tækifæri til að tala Lilju niður. Það stefnir í hörkuátök ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment