1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Menning

Flótti Bríetar

8
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

9
Innlent

Aka of oft með of háan farm

10
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

Til baka

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

14 einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki

Leifsstöð
Farþegar í LeifsstöðMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Mögulegt mansal var stöðvað á Keflavíkurflugvelli í lok ágústmánaðar en þá voru fjórtán manns frá Asíu stöðvaðir með fölsuð skilríki. Heimildin greinir frá málinu.

Samkvæmt fréttinni er fólkið í úrræði á afmörðu svæði á Íslandi en það má ekki koma að fullu inn í landið eða halda för sinni áfram. Fólkið ætlaði sér að fara til Kanada að sögn lögreglu. Ómar Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli, segist ekki geta útlokað að um mansal sé að ræða.

Samkæmt heimildum Heimildarinnar er fólkið allt frá Kína en notaðist við skilríki frá mörgum mismunandi löndum í Asíu.

Ómar vildi ekki staðfesta hvort einhverjir hefðu mögulega komist í gegn en lögreglan á í samstarfi við Europool varðandi málið.

„Það er óvenjulegt að sjá svona marga koma á svona stuttum tíma, svo sannarlega. Það sem er í raun sami áfangastaðurinn – Kanada í þessu tilfelli. Þetta setur gríðarlegt álag á ákveðna innviði og á lögregluna. Þarna mæðir rosa mikið á að við þurfum að hafa úrræði til þess að geta tekist á við verkefni af þessari stærðargráðu,“ sagði Ómar.

„Við erum kannski fyrst að sjá núna að það sé verið að herja svona grimmt á Ísland. Ísland er náttúrulega þessi tengivöllur við bæði Evrópu og Bandaríkin. Þannig að þarna eru menn að reyna að koma sér í gegn og nýta sér flugstöðina til að reyna að komast á áfangastað. En við erum staðráðin í því að standa vaktina og erum að beita þeim mótvægisaðgerðum sem við getum – við höldum bara áfram með okkar baráttu.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit
Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit

Fyrsta dæmið um handtöku í kjölfar nýrra laga um leit af „öfgaefni“ á netinu.
„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“
Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki
Myndband
Heimur

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

Júlí Heiðar berst gegn einelti
Myndir
Innlent

Júlí Heiðar berst gegn einelti

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni
Myndir
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé
Heimur

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“
Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“
Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Fuglavernd kallar eftir að tafarlaust verði hætt öllum raski á íslensku votlendi og að brot á náttúruverndarlögum hafi raunverulegar afleiðingar.
Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

Júlí Heiðar berst gegn einelti
Myndir
Innlent

Júlí Heiðar berst gegn einelti

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Loka auglýsingu