1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Ráðabrugg Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra
Mynd: Víkingur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er hörundsár maður, þetta vita allir sem þekkja til forsætisráðherrans fyrrverandi.

Hann hefur ekki ennþá fyrirgefið þeim sem úthýstu honum úr Framsóknarflokknum þegar uppljóstrað var um hið vafasama Wintrismál Sigmundar. Síðan þá hefur hann stofnað eigin flokk og fylgdu margir Framsóknarmenn honum yfir í Miðflokkinn.

Einn þeirra er Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og núverandi aðstoðarmaður Sigmundar. Björn Ingi hefur nú fengið það hlutverk að aðstoða Lilju Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknarflokksins, að steypa Sigurði Inga Jóhannessyni af formannsstóli Framsóknar. Sigurður tók einmitt við formannsembættinu af Sigmundi og væri það stór bónus fyrir Sigmund að koma honum frá.

Takist það er sagður vera mikill hugur hjá Sigmundi að flokkarnir tveir sameinist í einum sterkum flokki ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu