1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

ragnhildur alda maría vilhjálmsdóttir
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi
Mynd: Víkingur

Að horfa inn á við getur verið mjög hollt og á það bæði við um fólk og stjórnmálaflokka. Stundum er þörf á því að meðlimir þeirra flokka sem eru við völd á Íslandi geti bent á það sem betur mætti fara hjá þeirra eigin flokkum.

Það var nákvæmlega það sem Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði á borgarstjórnarfundi fyrr í dag en það var þó líklega óviljaverk.

Í umræðu um bensínstöðvalóðir í Reykjavík fór Ragnhildur að tala um spillingu núverandi meirihluta.

„Kerfisbundin spilling þrífst þar sem skortir gagnsæi, fagmennsku og raunverulegt aðhald og þegar ákvarðanir eru teknar í lokuðum ferlum án greiningar, án almennilegs rökstuðnings og upplýsingum haldið á fáum höndum og stjórnsýslan rennur saman við pólitíska forystu þá missir kerfið jafnvægi. Fagleg sjónarmið byrja víkja fyrir pólitískum sjónarmiðum og undantekningar verða að venju, ívilnanir verða að vana og ábyrgðin óljós. Þessi hætta magnast þegar sami flokkur heldur völdum árum saman og verklag, tengslanet og venjur verða að sjálfstæðu valdakerfi,“ sagði borgarfulltrúinn í pontu.

Þetta mun væntanlega vekja athygli margra í Sjálfstæðisflokknum í ljósi þess að enginn flokkur hefur verið lengur við völd í Reykjavík eða á Alþingi en einmitt Sjálfstæðisflokkurinn ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu