1
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

2
Fólk

„Hann er bara heitur!“

3
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

7
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

8
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

9
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

10
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Til baka

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

ragnhildur alda maría vilhjálmsdóttir
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi
Mynd: Víkingur

Að horfa inn á við getur verið mjög hollt og á það bæði við um fólk og stjórnmálaflokka. Stundum er þörf á því að meðlimir þeirra flokka sem eru við völd á Íslandi geti bent á það sem betur mætti fara hjá þeirra eigin flokkum.

Það var nákvæmlega það sem Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerði á borgarstjórnarfundi fyrr í dag en það var þó líklega óviljaverk.

Í umræðu um bensínstöðvalóðir í Reykjavík fór Ragnhildur að tala um spillingu núverandi meirihluta.

„Kerfisbundin spilling þrífst þar sem skortir gagnsæi, fagmennsku og raunverulegt aðhald og þegar ákvarðanir eru teknar í lokuðum ferlum án greiningar, án almennilegs rökstuðnings og upplýsingum haldið á fáum höndum og stjórnsýslan rennur saman við pólitíska forystu þá missir kerfið jafnvægi. Fagleg sjónarmið byrja víkja fyrir pólitískum sjónarmiðum og undantekningar verða að venju, ívilnanir verða að vana og ábyrgðin óljós. Þessi hætta magnast þegar sami flokkur heldur völdum árum saman og verklag, tengslanet og venjur verða að sjálfstæðu valdakerfi,“ sagði borgarfulltrúinn í pontu.

Þetta mun væntanlega vekja athygli margra í Sjálfstæðisflokknum í ljósi þess að enginn flokkur hefur verið lengur við völd í Reykjavík eða á Alþingi en einmitt Sjálfstæðisflokkurinn ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

„Ég get ekki tekið símhringingu frá æstum brjálæðingi á hverjum degi.“
Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi
Innlent

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára
Einkaviðtal
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn
Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

Einari ekki treyst fyrir Reykjavík
Slúður

Einari ekki treyst fyrir Reykjavík

Loka auglýsingu