1
Peningar

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

2
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

3
Heimur

Slagsmál brutust út á vinsælli strönd á Tenerife

4
Innlent

Natalia réðst á lögreglumann í Reykjavík

5
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

6
Fólk

Anna hyggur á ný ævintýri á sjónum

7
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

8
Landið

Starfsmaður leikskóla í Vestmannaeyjum sló til barns

9
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

10
Innlent

Hundur í einangrun eftir nauðlendingu

Til baka

Segir Ísland vera „ólígarkaland“

„Peningavaldið, ræður öllu því sem það vill ráða.“

jón óttar Ólafsson
Jón Óttar ÓlafssonUppljóstrun Kveiks skekur þjóðina.
Mynd: RÚV/Skjáskot

Kristinn Hrafnsson segir Ísland vera „óligarkaland“ þar sem lögreglan er í þjónustu auðmanna.

Wikileaks-ritstjórinn Kristinn Hrafnsson er einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem tjáð hafa sig á samfélagsmiðlunum um þátt Kveiks um persónunjósnir Björgólfs Thors Björgólfssonar. Segja má að þátturinn hafi sjokkerað þjóðina enda slíkar uppljóstranir ekki daglegt brauð hér á landi.

Kristinn sagði í færslu sem hann birti á Facebook í gær að Ísland væri „óligarkaland“.

„Ísland er óligarkaland þar sem efsta lagið – peningavaldið, ræður öllu því sem það vill ráða. Í óligarkalöndum er lögreglan í þjónustu auðmanna. Nú er upplýst að fyrrverandi og starfandi lögreglumenn voru í þjónustu Björgólfs Thors fyrir rúmum áratug.“

Þá minnir Kristinn á nýlegra dæmi um njósnir Jóns Óttars Ólafssonar:

„Nýlegra dæmi er vitaskuld þjónusta fyrrverandi og núverandi lögreglumanna við Þorstein Má Baldvinsson, aðaleiganda Samherja. Sami einstaklingur, Jón Óttar Ólafsson, kemur við sögu á báðum stöðum en í tilfelli Samherja gat fyrirtækið einnig fengið auðsveipa þjónustu frá embætti lögreglunnar á Norðurlandi Eystra, meðal annars til pólitískra ofsókna gegn blaðamönnum.“

Að lokum setur ritstjórinn aukinn vopnaburð lögreglunnar saman við hækkun á þjónustustigi við auðmennina.

„Á sama tíma hefur verið aukið við vopnaburð lögreglunnar og þrýst á um auknar valdheimildir til hennar. Það verður ekki metið öðruvísi en sem hækkun á þjónustustigi við óligarkana.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Ólafur Þór Ólafsson
Pólitík

Ólafur Þór verður sveitarstjóri

Sr María Guðrún
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

Ólafur og Edda
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Pólitík

„Erum herlaust land í lykilstöðu“

Jóhann Helgi og Dimma
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

Sósíalistar
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

Vík í Mýrdal
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

Loka auglýsingu