1
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

2
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

5
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

6
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

9
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

10
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Til baka

Sigurður vill Willum

Sigurður Ingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
Mynd: Víkingur

Mikil ólga er innan Framsóknarflokksins þessa dagana vegna yfirvofandi formannskjörs. Flokkurinn er við dauðamörk og hefur Sigurður Ingi Jóhannsson eftir langa mæðu tilkynnt að hann muni hætta á komandi flokksþingi. Lilja Alfreðsdóttir varaformaður hefur lýst áhuga á því að verða arftaki hans. Hún nýtur stuðnings Guðna Ágústssonar og fleiri héraðshöfðingja á landsbyggðinni. 

Leið hennar að formannsstólnum kann að verða grýtt þar sem hermt er að Sigurður Ingi megi ekki hugsa til þess hugsa að hún verði formaður. Fullyrt er að hann fari um víðan völl og tali Lilju niður og reyni ákaft að fá Willum Þór Þórsson, formann ÍSÍ, til að sleppa því embætti og bjóða sig fram til formennsku. Willum mun vera tregur til, enda sé mikið verk að ná flokknum upp úr rústunum ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu