1
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

2
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

3
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

4
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

5
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

6
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

7
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

8
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

9
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

10
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Til baka

Veðmál Herdísar

Herdís Dröfn
Herdís Dröfn er forstjóri Sýnar
Mynd: Sýn

Það fór ekki framhjá mörgum að vörumerkið Stöð 2 var lagt niður í síðustu viku en stöðin heitir í dag Sýn, eins og fyrirtækið sjálft, og var kynnt með látum.

Fengu allir fjölmiðlar fréttatilkynningu þess efnis og voru þeir hvattir til að ræða við Herdísi Dröfn Fjeldsted, forstjóra Sýnar, um breytingarnar. Mannlíf reyndi að setja sig í samband við forstjórann til að spyrjast fyrir um framtíð fyrirtæksins og þá sérstaklega í samhengi við enska boltann en fyrirtækið keypti nýverið sýningarrétt á honum fyrir gífurlega háar fjárhæðir.

Herdís, af einhverjum ástæðum, hefur ekki svarað fyrirspurnum Mannlífs og hefur ekki gert síðan hún tók við starfinu í janúar í fyrra en undir hennar stjórn hefur verðmæti Sýnar hríðfallið og margir starfsmenn flúið við fyrsta tækifæri.

Kannski er eðlilegt að Herdís gefi sér ekki tíma til að svara fyrirspurnum Mannlífs í ljósi þess að gengi enska boltans hjá fyrirtækinu mun sennilega segja mikið um framtíð þess í heild. Telja sumir að veðmál forstjórans á enska boltans sé eitt það stærsta sem íslenskt fyrirtækið hefur tekið í langan tíma ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar
Innlent

Hjálmtýr hjólar í Stefán Einar

„Allt fólk með óbrenglaða réttlætiskennd fordæmir kúgunina í Íran - en gleymir ekki kúguninni í Ísrael - sem SES styður.“
Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál
Pólitík

Kristrún varar við sundrungu í umræðu um innflytjendamál

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi
Innlent

Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á kókaíni í vökvaformi

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar
Pólitík

Stefán sakar Ingu Sæland um lygar

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu