1
Peningar

Gísli Marteinn og félagar tapa peningum

2
Fólk

Selja dekurhús ömmu og afa

3
Innlent

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm

4
Innlent

Alma vill kaupa sérhæfðan sjúkrabíl

5
Innlent

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni

6
Innlent

Akureyringur dæmdur fyrir furðulega vopnaeign

7
Innlent

Fluttur á viðeigandi sjúkrastofnun

8
Heimur

Trump kallaði fréttakonu svín

9
Fólk

Vistlegt raðhús með heitum potti falt

10
Innlent

Bryndís tekur við embætti Hauks

Til baka

Mark Carney tekinn við sem forsætisráðherra Kanada: „Við megum ekki leyfa honum að ná sínu fram“

Mark Carney
ArftakinnMark Carney vann yfirburðasigur í leiðtogakjöri Frjálslynda flokksins.

Í gær var Mark Carney kosinn sem arftaki Justin Trudeau í stól forsætisráðherra Kanada, í leiðtogakjöri Frjálslynda flokksins.

Carney vann yfirburðasigur en hann hlaut 85,9 greiddra atkvæða, samkvæmt frétt AFP. Þýðir þetta að Carney muni taka við af Justin Trudeau sem forsætisráðherra Kanada og leiða flokkinn í komandi þingkosningum. Þar með líkur níu ára stjórnartíð Trudeau.

Frá árinu 2008 til 2013 var Carney seðlabankastjóri Kanada og seðlabankastjóri Englands frá 2013 til 2020. Í frétt RÚV kemur fram að Carney sitji ekki á kanadíska þinginu og hafi aldrei gegnt pólitísku embætti en þó slíkt sé afar sjaldgæft eru engar reglur sem kveða á um að forsætisráherra landsins þurfi að vera þingmaður.

Justin Trudeau kvaðst stoltur í kveðjuræðu sinni, af árangri stjórnar hans en varaði við því að nú væru varasamir tímar.

Eftir að Donald Trump tók til valda í nágrannaríki Kanada, náði Frjálslyndi flokkurinn sér aftur á strik eftir að hafa mælst í mikilli lægð í skoðanakönnunum að undanförnu. Sömu kannanir bentu til þess að Íhaldsflokkur Pierre Poilievre hefði um 20 prósenta forskot á hann. Trump hefur eins og frægt er, lagt háa innflutningstolla á Kanadískar vörur og hefur í þokkabót endurtekið hótað að innlima landið og kallað Kanada 51. ríki Bandaríkjanna. Þessu hafa Kanadabúar tekið vægast sagt illa og líklegt verður að teljast að sú óánægja skili sér í auknum vinsældum Frjálslyndra, þar sem skoðanir Íhaldsflokksins er nokkuð nær skoðunum Trumps.

Í sigurræðunni í gærkvöldi lagði Carney áherslu á efnahagsmálin og vék einnig orðum sínum að Trump:

„Bandaríkjamenn vilja auðlindirnar okkar, jörðina okkar, ríkið okkar,“ sagði hann. „Trump er að ráðast gegn kanadísku verkafólki, fjölskyldum og fyrirtækjum. Við megum ekki leyfa honum að ná sínu fram.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon
Myndband
Heimur

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon

Gáfu fólki 90 mínútur til að yfirgefa þorpin.
Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig
Heimur

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig

Gassprenging tætti hús í Atlanta
Myndband
Heimur

Gassprenging tætti hús í Atlanta

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife
Heimur

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife

Vistlegt raðhús með heitum potti falt
Myndir
Fólk

Vistlegt raðhús með heitum potti falt

Sparkaði og kýldi í höfuð manns fyrir utan Miðbar
Innlent

Sparkaði og kýldi í höfuð manns fyrir utan Miðbar

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni
Innlent

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm
Innlent

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm

Trump kallaði fréttakonu svín
Myndband
Heimur

Trump kallaði fréttakonu svín

Alma vill kaupa sérhæfðan sjúkrabíl
Innlent

Alma vill kaupa sérhæfðan sjúkrabíl

Akureyringur dæmdur fyrir furðulega vopnaeign
Innlent

Akureyringur dæmdur fyrir furðulega vopnaeign

„Auðvitað fer maður að hugsa það versta“
Fólk

„Auðvitað fer maður að hugsa það versta“

Heimur

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon
Myndband
Heimur

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon

Gáfu fólki 90 mínútur til að yfirgefa þorpin.
Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu
Heimur

Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig
Heimur

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig

Gassprenging tætti hús í Atlanta
Myndband
Heimur

Gassprenging tætti hús í Atlanta

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife
Heimur

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife

Trump kallaði fréttakonu svín
Myndband
Heimur

Trump kallaði fréttakonu svín

Loka auglýsingu