Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Halla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í síðustu forsetakosningum í fyrra, en hún hafði einnig boðið sig fram til embætti forseta Íslands, átta árum áður, en þá beið hún lægri hlut gegn Guðna Th Jóhannessyni. Líf hennar hefur verið fjölbreytt og áhugavert, en hver er Halla Tómasdóttir?