1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Víkingar taka til og láta tvo þjálfara fjúka

Knattspyrnudeild Víkings er ekki ánægð með frammistöðu kvennaliðsins í knattspyrnu og hefur nú gert breytingar

Bjössi og John
John Henry Andrews og Björn Sigurbjörnsson voru þjálfarar kvennaliðs VíkingsVoru látnir fara í dag
Mynd: Knattspyrnudeild Víkings.

Breytingar voru gerðar í dag á þjálfarateymi meistaraflokks kvenna hjá Víkingum.

Í tilkynningu sem knattspyrnudeild Víkings sendi frá sér segir að John Henry Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari liðsins hafi látið af störfum sem þjálfarar meistaraflokks kvenna.

Þar segir að John hafi tekið við þjálfun liðsins í nóvember 2019 og náð frábærum og eftirtektarverðum árangri í sínu starfi.

John fékk það mikilvæga verkefni í hendurnar að byggja upp nýjan meistaraflokk kvenna hjá félaginu og á þessum tíma sigraði liðið Lengjudeildina 2023, varð Mjólkurbikarmeistari árið 2023 og lenti í þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fyrra.

Aðstoðarþjálfarinn Björn kom inn í þjálfarateymi Víkings haustið 2024. Hann þjálfaði áður um árabil hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstads DFF og síðan Selfoss, áður en hann sneri heim í Víking.

Segir í tilkynningunni að það sé ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar Víkings að tímabært sé nú að gera breytingar með hagsmuni liðsins og framtíðaruppbyggingu að leiðarljósi.

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings þakkar John og Birni fyrir samstarfið og óskar þeim velfarnaðar og hamingju í næstu verkefnum, en stjórnin hefur hafið undirbúning að ráðningu nýs þjálfara og verður tilkynnt um framhaldið þegar það liggur fyrir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Sport

Ingibergur Þór Jónasson Grindavík körfubolti
Sport

Goðsögn til Grindavíkur

Helgi Magnússon hefur ákveðið að taka fram þjálfaraskóna á nýjan leik og mun hann verða aðstoðarþjálfari hjá Grindvíkingum
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Sport

„Er ekki bara best að hætta þessu og fara að gera eitthvað annað?“

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Sport

Lætur málþófið ekki stoppa sig og ætlar „að fylgjast með stelpunum á EM“

Bryndís Arna
Sport

Kolbrún er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM

Heiðrún Anna Hlynsdóttir golf
Sport

Landslið kylfinga sem keppa á EM í sumar valið

Bjössi og John
Sport

Víkingar taka til og láta tvo þjálfara fjúka

Loka auglýsingu