1
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

2
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

3
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

4
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

5
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

6
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

7
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

8
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

9
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

10
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Til baka

Inga Sæland vill leyfa katta- og hundahald í fjölbýli

Var sjálf með þrjá hunda án leyfis

Inga Sæland
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherraInga slær í gegn hjá gæludýraeigendum.
Mynd: Stjórnarráðið/Bernharð

Inga Sæ­land, fé­lags- og hús­næðismálaráðherra, hefur nú lagt fram frum­varp sem myndi gera hunda- og katta­hald leyfi­legt í fjöl­býli.

Núgildandi lög­ kveða á um að hunda- og katta­hald sé óheim­ilt í fjöl­býli nema með samþykki annarra eig­enda hús­næðis­ins en nái frumvarpið fram að ganga þarf þess ekki lengur. Þó geti húsfélag sett reglur um gæludýrahald og lagt bann á slíkt með samþykki 2/3 hluta eigenda, bæði miðað við fjölda og eignarhluta, í stað einfalds meirihluta.

Var sjálf með þrjá hunda í íbúð sinni

Árið 2018 vakti DV athygli á því að Inga Sæland, þá þingkona í stjórnarandstöðu, hafi þá haldið að minnsta kosti þrjá hunda í íbúð sinni sem hún leigði af Brynju – hússjóði Öryrkjabandalagsins en á heimasíðu Brynju er það margítrekað að stranglega sé bannað að halda gæludýr í íbúðunum. Tekið var fram í fréttinni að Brynja tæki mjög strangt á slíku gæludýrahaldi í mörgum tilvikum og nefnt er dæmi um öryrkja sem var gert yfirgefa íbúð sína þar sem hann var með hund í íbúðinni. Inga slapp þó með skrekkinn en hún á nú íbúðina, eftir að hafa keypt hana af Brynju en hún hafði leigt hana frá árinu 2011. Hafði hún þá brotið aðra reglu hjá Brynju, þar sem árstekjur hennar voru margfalt hærri en hámarks árstekjur þeirra öryrkja sem máttu leigja hjá Brynju.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Hannes Hólmsteinn er afar ánægður með uppgang hægrisinnaðra popúlístaflokka í Evrópu og segir þá með puttann á púlsinum
Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu