1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Sækir innblásturinn til hafsins

Muhammed Lo
Mouhamed LoSjórinn veitir Mouhamed innblástur
Mynd: Víkingur

Listamaðurinn Mouhamed Lo er með málverkasýningu í Iðu Zimsen til 5. nóvember næstkomandi en þar sýnir hann skemmtileg og lifandi málverk, akríl á striga. Sýningin heitir Tveir heimar. Mannlíf settist niður með Mouhamed og ræddi við hann um sýninguna og málaralistina.

Muhammed Lo
Mouhamed Lo
Mynd: Víkingur

Mouhamed ólst upp í Máritaníu, en settist að á Íslandi fyrir nærri því tveimur áratugum. Í lýsingu á sýningu hans segir að í verkum hans mætist tveir heimar í draumakenndum veruleika á tvívíðum fleti. Viðfangsefni Mouhamed er órætt en sjá má fugla, auk fleiri dýra, manna eða verum á mörkum andaheims og hins efnislega. Í lýsingunni segir einnig að verkin einkennist af tilraunastarfsemi og leikgleði.

Muhammed Lo
Mynd: Víkingur

Um er að ræða fyrstu málverkasýningu Mouhamed en hann hóf að mála árið 2021. „Ég er búinn að selja sex málverk úr sýningunni,“ segir Mouhamed með bros á vör í samtali við Mannlíf þar sem blaðamaður situr með listamanninum umkringdur bókum og málverkum á Iðu Zimsen með kaffiilminn í vitunum. Lo segist sækja innblástur að miklu leyti í náttúruna í verkum sínum. „Eins og hér,“ segir hann og bendir á málverk sem sýnir rauðhærða konu en verkið er í uppáhaldi hjá honum. „Þessi hugmynd kom til mín þegar ég var við sjóinn á Seltjarnarnesi þar sem ég bý. Fólk glímir oft við vandamál, er stressað og á erfitt, er einmanna eða hvað eina og það horfir til hafsins og líður betur. Það var það sem kom í huga mér þegar ég málaði þetta verk.“

Muhammed Lo
Mynd: Víkingur

Og það er fleira í náttúrunni sem veitir Mouhamed innblástur en oftar en ekki fær hann hugmyndir þegar hann er í göngutúrum og sér til dæmis klett sem kemur upp úr sjónum eða í raun hvað sem er sem hann sér í náttúrunni og vekur athygli hans. „Þá skissa ég upp mynd og fer síðan heim og reyni að gera málverk eftir skissunni,“ segir listamaðurinn brosandi.

Muhammed Lo
Mynd: Víkingur

En hvernig hafa viðtökurnar verið við fyrstu sýningu hans?

„Fólk hefur verið að segja að þetta séu góðar myndir hjá mér en ég veit ekkert hvort þetta sé gott eða slæmt, ég geri bara mitt besta.“

Sýningin er eins og áður segir í Iða Zimsen og er til 5. nóvember, aðgangur er ókeypis.

Muhammed Lo
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

Leikkonan segir frá tveggja ára baráttu við RÚV.
Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma
Menning

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma

Fullt hús á stórfenglegum tónleikum Elínar Hall
Myndir
Menning

Fullt hús á stórfenglegum tónleikum Elínar Hall

Loka auglýsingu