1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Súkkulaði hækkar enn í verði

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða

Súkkulaði
Verslunin Prís kemur vel út úr verðlagseftirliti ASÍSúkkulaði hækkar enn á Íslandi þrátt fyrir að kakó hækki ekki á heimsmarkaðsverði
Mynd: Úr safni.

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða

Samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ hækkaði verðlag á dagvöru um 0,58% í maí. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða. Sá hækkunartaktur jafngildir um 6% árshækkun á matvörum.

Megindrifkraftar verðhækkana í maí samkvæmt ASÍ voru hækkanir á mjólkurvörum í öllum verslunum, og einnig almennar hækkanir í verslunum Samkaupa.

Þá hefur súkkulaðiverð hækkað jafnt og þétt á Íslandi á undanförnum árum. Frá janúar 2024 hefur verð á vörum frá Nóa Síríus hækkað um 37%, frá Freyju um 30% og frá Góu um 14% miðað við verð í Bónus og Krónunni.

Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á kakói hafi lítið breyst síðasta hálfa árið mælast enn hækkanir á súkkulaðiverði hér á landi og hækkanirnar vekja athygli fyrir þær sakir að þær haldast í hendur við betri afkomu sælgætisframleiðenda; sem dæmi jókst rekstrarhagnaður Nóa Síríus um helming í fyrra og hagnaður fyrirtækisins meira en þrefaldast.

Kaffi hefur líka hækkað í verði síðustu misserin samhliða hækkunum á heimsmarkaðsverði og í maí höfðu kaffibaunir hækkað í Bónus og Krónunni um 17% að meðaltali milli ára.

Prís er áfram ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti verðlagseftirlitsins, og hefur verð í versluninni verið um 4% undir verði Bónus að meðaltali frá opnun, og er enn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Peningar

Útsala
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Sumarútsölur eru hafnar.
Hús húsnæði heimili fasteignir
Peningar

Óvænt verri verðbólga hækkar verðtryggð lán

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

Einar Bárðarson
Peningar

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Neytendastofa
Peningar

Sektað vegna rangra upplýsinga

Dómkirkjan
Peningar

Hægist á uppgreiðslum óverðtryggðra lána en aukning á verðtryggðum lánum

Loka auglýsingu