1
Innlent

Boðflennum skipað að hypja sig

2
Pólitík

Helgi Magnús mun fá tæpar 200 milljónir

3
Pólitík

Einar kveður borgina

4
Fólk

Sorgin fléttaðist saman við gleði Ernu

5
Heimur

Conor McGregor rotaði skemmtistaðagest á Ibiza

6
Innlent

Rauðsokka og læknir meðal þeirra sem sæmd voru fálkaorðu

7
Menning

Lóu í Laugardal aflýst

8
Innlent

Bíll á hvolfi utanvegar

9
Peningar

Verð á enska boltanum tilkynnt í júlí

10
Menning

KALEO sendir frá sér vögguvísu

Til baka

„Ég er að nálgast endalokin“

Sir David Attenborough í nýrri og áhrifamikilli heimildarmynd

shutterstock_1039038541
Sir David AttenboroughGoðsögn í lifandi lífi.
Mynd: Lev Radin / Shutterstock.com

Hinn 98 ára náttúrulífsfræðingur og sjónvarpsmaður Sir David Attenborough hefur opnað sig um líf og dauða í nýjustu heimildarþáttaröð sinni, sem fjallar um heimshöfin. Þegar hann nálgast 99 ára afmælið sitt þann 9. maí segir hann að hann sé „að nálgast ævilok“.

Attenborough, sem hefur komið fram í sjónvarpi í yfir 70 ár, vísar til eigin dauðleika í tengslum við nýja þáttaröð sína Ocean with David Attenborough sem frumsýnd verður síðar á árinu á Disney+. Í þættinum segir hann:

„Þegar ég sá hafið fyrst sem unglingspiltur var það álitið sem víðáttukennt óbyggðarsvæði sem ætti að temja og nýta fyrir mannkynið. Nú, þegar ég nálgast ævilok, vitum við að hið gagnstæða er satt. Eftir að hafa lifað nær heila öld á þessari plánetu veit ég nú að mikilvægasti staður jarðar er ekki á landi, heldur í hafinu.“

Hann lýsir einnig djúpri áhyggju sinni af versnandi ástandi hafsins:

„Í dag er það í svo bágborinni heilsu að mér finnst erfitt að missa ekki vonina, nema fyrir þá merkilegustu uppgötvun allra.“

En Attenborough heldur fast í bjartsýnina og segir hafið geta jafnað sig, ef rétt er að málum staðið:

„Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Eftir ævilanga vinnu við að mynda plánetuna okkar er ég viss um að ekkert er mikilvægara.“

Í heimildarþáttunum má einnig sjá gömul myndefni, m.a. frá árinu 1957 þegar hann fór fyrst í köfun við Stóru kóralrifin. Þó hann varaði við því að tíminn væri að renna út, lýsir hann yfir von um að með því að vernda hafsvæði fyrir veiðum megi endurheimta vistkerfi hafsins.

Í viðtali við The Telegraph fyrir nokkrum árum viðurkenndi hann að hann væri „að sætta sig við“ þá staðreynd að með hækkandi aldri verði erfiðara að finna réttu orðin og að hann lendi stundum í vandræðum, t.d. þegar hann gleymdi nafni plöntu fyrir framan sig.

Attenborough segir að náttúruheimildarþættir hafi haft djúpstæð áhrif á vitund almennings:

„Heimurinn væri í mun verri stöðu ef ekki hefði verið fyrir náttúrulífssjónvarp. Fólk hefur fundið í því fegurð, forvitni og áhuga, og það hefur orðið lykillinn að því að vilja hlúa að jörðinni.“

Mirror fjallaði um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Kindur
Landið

Bóndi lagði hendur á starfsmann MAST

Lögreglan var á svæðinu þegar árásin átti sér stað
Leirdalur
Fólk

Fyrrum þingmaður selur lekkert parhús

Viðar G
Peningar

Leigir út 56 stúdíóíbúðir og hagnast vel: „Davíð Oddsson úthlutaði mér lóð“

hamborg
Heimur

Þjóðverji handtekinn fyrir að hvetja börn til sjálfsskaða

guðrún karls helgudóttir biskup
Innlent

„Get lofað því að ef Þjóðkirkjan væri að breytast í múslímska kirkju er mér að mæta“

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Ingvar Örn dæmdur fyrir að ráðast á ellilífeyrisþega

Khameini Trump
Heimur

Æðstiklerkur Íran varar Donald Trump við

Byssumaður hrós
Myndband
Heimur

Veikur einstaklingur hrósaði lögreglumanni

Herdís Dröfn
Peningar

Verð á enska boltanum tilkynnt í júlí

Lögreglan
Innlent

Innbrotsþjófur réðst á íbúa í miðbænum

Conor McGregor
Myndband
Heimur

Conor McGregor rotaði skemmtistaðagest á Ibiza

Heimur

hamborg
Heimur

Þjóðverji handtekinn fyrir að hvetja börn til sjálfsskaða

Einn er látinn eftir samskipti við manninn
Changde
Heimur

Níu létust í sprengingu í flugeldaverksmiðju

Khameini Trump
Heimur

Æðstiklerkur Íran varar Donald Trump við

Byssumaður hrós
Myndband
Heimur

Veikur einstaklingur hrósaði lögreglumanni

Conor McGregor
Myndband
Heimur

Conor McGregor rotaði skemmtistaðagest á Ibiza

Loka auglýsingu