Árni Guðmundsson félagsuppeldisfræðingur hefur verið í forsvari fyrir þá sem gagnrýna netsölu á áfengi og auglýsingar á því, sem hann segir vera ólöglegar. Árni starfar við Háskóla Íslands í deild tómstunda- og félagsmálafræði og hefur verið virkur í fag- og fræðasamfélagi æskulýðsmála hérlendis og erlendis.