„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“
3
Fólk
Selja einstakt einbýli á Álftanesi
4
Innlent
Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
5
Innlent
Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
6
Menning
Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma
7
Menning
Fullt hús á stórfenglegum tónleikum Elínar Hall
Viðtal
Fólk
„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“
Magnús Óli Ólafsson hefur setið á forstjórastóli Innness í 13 ár og hlaut í ár verðlaun Stjórnvísis í flokki yfirstjórnenda. Magnús Óli áréttar að reynslan skipti miklu máli í rekstri og að það skipti máli að sýna staðfestu og ákveðin grunngildi. Hann leggur áherslu á manneskjulegt fyrirtæki þar sem tekið er utan um starfsfólk á erfiðum tímum í lífi þess, eftir að hafa gengið í gegnum að missa nokkurra mánaða gamla dóttur á sínum tíma. Hluti af viðtalaröð Mannlífs við stjórnendur.
Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Tomasz Bereza hvetur heilbrigðiskerfið til að virða rétt fólks til að fá viðeigandi meðferð og segir reynslu sína dæmi um það hvernig kerfið getur brugðist þeim sem það á að þjóna.
Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Halla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í síðustu forsetakosningum í fyrra, en hún hafði einnig boðið sig fram til embætti forseta Íslands, átta árum áður, en þá beið hún lægri hlut gegn Guðna Th Jóhannessyni. Líf hennar hefur verið fjölbreytt og áhugavert, en hver er Halla Tómasdóttir?