Björg Þórhallsdóttir, myndlistarkona og athafnakona í Noregi, leggur áherslu á að gleðja aðra hvort sem það er í gegnum myndlistina eða önnur verkefni. Sjálf hefur hún þurft að vinna mikið í sér í kjölfar ýmiss konar áfalla og það hjálpar henni að hjálpa öðrum.