„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“
Magnús Óli Ólafsson hefur setið á forstjórastóli Innness í 13 ár og hlaut í ár verðlaun Stjórnvísis í flokki yfirstjórnenda. Magnús Óli áréttar að reynslan skipti miklu máli í rekstri og að það skipti máli að sýna staðfestu og ákveðin grunngildi. Hann leggur áherslu á manneskjulegt fyrirtæki þar sem tekið er utan um starfsfólk á erfiðum tímum í lífi þess, eftir að hafa gengið í gegnum að missa nokkurra mánaða gamla dóttur á sínum tíma. Hluti af viðtalaröð Mannlífs við stjórnendur.
Tæplega 4.000 manns tóku þátt í könnuninni, sem send var á póstlista ELKO. Markmið hennar er að kanna væntingar, óskir og hefðir landsmanna í aðdraganda jólanna.