1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

„Í dag er hún valdamesta manneskjan í Sjálfstæðisflokknum“

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ og segir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur vera valdamesta einstaklinginn í Sjálfstæðisflokknum

Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Össur Skarphéðinsson líffræðingur og fyrrverandi ráðherraLætur allt flakka og segir Sjálfstæðisflokkinn á rangri leið.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ og segir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur vera valdamesta einstaklinginn í Sjálfstæðisflokknum

Össur Skarphéðinsson líffræðingur og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar talar um „hamfaraleiðangur Sjálfstæðisflokksins“ í nýjum pistli á Facebook og segir einnig að „níðþröng varðstaða Sjálfstæðisflokksins fyrir hagsmuni þröngs hóps sægreifa virðist utan endis.

Össur Skarphéðinsson

Hann segir að „flokkurinn lítur á það sem „heilaga skyldu“ – svo vísað sé í orð Jens Garðars varaformanns - að beita öllum brögðum til að tefja og koma í veg fyrir samþykkt Alþingis á mjög hóflegri hækkun veiðigjalda. Á meðan heldur Sjálfstæðisflokkurinn áfram að sökkva í hverri skoðanakönnun á fætur annarri.“

Valhöll.

Að mati Össurar er markmið Sjálfstæðisflokksins að tefja afgreiðslu veiðigjaldafrumvarpsins fram á haust:

„Ég er ekki viss um að það yrði endilega svo slæmt fyrir stjórnarflokkana en hins vegar handviss um að töf fram á haust yrði langverst fyrir íhaldið. Staðreyndin er sú, að meðan Sjálfstæðisflokkurinn heldur þinginu í gíslingu vegna hagsmuna örfámenns hóps sægreifa þá dvínar fylgi við hann jafnt og þétt meðal þjóðarinnar. Meðan flokkurinn er með túlann fullan af hagsmunum sægreifa sem þjóðin er fyrir löngu búin að skilgreina sem freka, síngjarna kvótakalla nær íhaldið aldrei vopnum sínum.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

Og Össur er klár á því að eina von Sjálfstæðisflokksins til að reisa sig, og um leið eina von Guðrúnar Hafsteinsdóttur formanns flokksins, til að halda lífi sem formaður, er að flokkurinn nái þokkalegum árangri í sveitarstjórnakosningum á næsta vori:

„En því lengur sem andstaða við veiðigjaldsmálið er eina sýnilega mál Sjálfstæðisflokksins því minni líkur eru á að hann nái vopnum sínum í kosningunum til sveitarstjórna, einkum í Reykjavík. Þar leggst obbi kjósenda þvert gegn málflutningi sægreifanna. Fari því svo, að Sjálfstæðisflokkurinn nái því takmarki að tefja samþykkt veiðigjaldsmálsins fram á næsta haust þá gufa allar líkur á þokkalegu gengi í kosningum á næsta ári upp einsog dögg fyrir sólu.“

Reykjavík

Hann segir einnig að „veiðigjaldsmálið verður þá stöðugt í kastljósi fjölmiðla sem eina mál flokksins og það mun leiða til „afhroðs íhaldsins, og einkum stoppa sóknarmöguleika þess í Reykjavík. Þetta er fórnarkostnaðurinn við það að láta “bestu vinkonu aðal”, Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra sægreifasamtakanna, stjórna Sjálfstæðisflokknum með annarri hendi og verja hagsmuni sægreifanna með hinni. Í dag er hún valdamesta manneskjan í Sjálfstæðisflokknum. Um leið ber hún líka ábyrgð á hamfaraleiðangri íhaldsins.“

Össur segir að lokum að „skoðanakönnun dagsins, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að tapa fylgi, sýnir svart á hvítu að á meðan flokknum er stjórnað dag frá degi af skrifstofu sægreifanna á hann sér ekki viðreisnar von.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Pólitík

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður sagði sögu frá þarsíðustu aldarmótum á Alþingi í dag. Hann hefur haldið 40 ræður um veiðigjöld.
Gunnar Smári Egilsson
Pólitík

Gunnar Smári segist ekki vera að stofna nýjan flokk

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Pólitík

Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Vorstjarnan Sanna
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

Loka auglýsingu