1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Tvíburasysturnar sem björguðu barni: „Þetta fór vel og það skiptir öllu“

Eins og Mannlíf greindi frá fyrr í dag þá björguðu tvíburasystur litlu barni frá harmi í sundlauginni á Egilsstöðum

Lísbet og Katrín
Katrín og Lísbet Halldórsdætur unnu afrek í vinnunniKomu lítilli stúlku til bjargar í sundlauginni þar sem þær vinna

Líkt og Mannlíf greindi frá fyrr í dag björguðu tvíburasystur, sundlaugarverðir á Egilsstöðum, litlu barni frá harmi í sundlauginni í bænum.

Tvíburasysturnar voru fljótar til er þær sáu að barn var í vandræðum og voru handtök systranna snör og örugg og allt fór vel að lokum.

Lísbet katrín tvíburar

Litla stúlkan sem tvíburasysturnar björguðu í sundlauginni á Egilsstöðum er aðeins fjögurra ára gömul og amar ekkert að henni eftir atburðinn sem betur fer.

Sundlaugargestur steig fram á Facebook til að hrósa sundlaugarvörðunum og sagði frá því að „tvær ungar konur voru að afgreiða, tvíburar og var önnur þeirra alltaf með augun fixeruð á vaktskjáum laugarinnar á meðan hin afgreiddi eða sýslaði.“

Tvíburasysturnar frá Egilsstöðum heita Katrín og Lísbet og eru þær Halldórsdætur. Þær eru tuttugu og tveggja ára gamlar og er þetta þriðja sumarið sem þær vinna saman í sundlauginni á Egilsstöðum.

„Okkur líkar vel að vinna hérna, en þetta er þriðja sumarið sem við vinnum í sundlauginni“ sagði Katrín í samtali við Mannlíf en hún og tvíburasystir hennar, Lísbet, æfa ekki sund þótt þeim finnist skemmtilegt að synda.

Katrín Lísbet tvíburar

„Við erum að æfa fimleika á fullu, og erum bara íþróttamanneskjur“ sagði Katrín, en hún og Lísbet eru „í námi í iðjuþjálfun í Háskólanum á Akureyri“ en meðfram náminu starfa þær „sem fimleikaþjálfarar.“

Tvíburasysturnar Katrín og Lísbet eru báðar á því að námskeið þau sem þær hafa farið á í tengslum við starf sitt sem sundlaugaverðir á undanförnum árum hafi svo sannarlega komið sér vel í gær þegar litla stúlkan lenti í hættu en var bjargað af tveimur kraftmiklum og frábærum tvíburasystrum sem voru eðlilega afar glaðar yfir björguninni.

Tvíburar Katrín Lísbet

„Þetta fór vel og það er það sem skiptir öllu máli“ sagði Katrín og þurfti að ljúka símtalinu og halda áfram á vaktinni í sundlauginni á Egilsstöðum ásamt tvíburasystur sinni, Lísbet.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Fólk

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

„Bandaríkin daðra við einræði“
2024 Halla Tómasdóttir
Fólk

Eiríkur biður Höllu afsökunar

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

Vasyl-Byduck
Fólk

Hélt uppistand á Íslandi fyrir úkraínska herinn

Baldur Link
Fólk

Heitir nú sama nafni og uppáhalds tölvuleikjapersónan

Loka auglýsingu