Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur sent refsiréttarnefnd bréf þar sem hún fer þess á leit við nefndina að athuga hvort tilefni sé til að endurskoða ákvæði almennra hegningarlaga er varða líkamsárásir.