1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Inga segir breytingarnar vera umbætur sem geti skipt afskaplega miklu máli

Inga Sæland
Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherraHeimilt verður að lengja fæðingarorlof um allt að tvo mánuði ef upp hafa komið alvarleg veikindi tengt meðgöngu.
Mynd: Víkingur

Alþingi samþykkti í gær frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér að fæðingarorlof lengist verulega fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu.

„Það fylgir því aukið álag að eignast tvö börn í stað eins, enda verkefnin tvöfalt fleiri en venjulega á meðan hendurnar til að vinna þau verk eru jafn margar,“ sagði Inga Sæland þegar hún mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi en samkvæmt frumvarpinu tvöfaldas það tímabil þar sem foreldrar eiga sameiginlegan rétt vegna fjölbura og er foreldrum frjálst að ráðstafa mánuðunum að vild.

Samkvæmt lögunum verður einnig heimilt að lengja fæðingarorlof um allt að tvo mánuði ef upp hafa komið alvarleg veikindi tengt meðgöngu sem haldið hafa áfram eftir fæðingu og gert foreldri ófært að annast barn sitt í fæðingarorlofinu.

„Með báðum þessum breytingum viljum við taka utan um fólk í aðstæðum sem geta verið afar krefjandi. Þetta eru umbætur sem geta skipt afskaplega miklu máli fyrir þau börn og fjölskyldur sem um ræðir. Þær sýna að við í ríkisstjórninni meinum það þegar við segjum að við ætlum að láta verkin tala, stoppa í götin og bæta hag fólks,“ segir Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lögin taka gildi í dag.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Pólitík

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður sagði sögu frá þarsíðustu aldarmótum á Alþingi í dag. Hann hefur haldið 40 ræður um veiðigjöld.
Gunnar Smári Egilsson
Pólitík

Gunnar Smári segist ekki vera að stofna nýjan flokk

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Pólitík

Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Vorstjarnan Sanna
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

Loka auglýsingu