1
Innlent

Boðflennum skipað að hypja sig

2
Pólitík

Helgi Magnús mun fá tæpar 200 milljónir

3
Pólitík

Einar kveður borgina

4
Fólk

Sorgin fléttaðist saman við gleði Ernu

5
Heimur

Conor McGregor rotaði skemmtistaðagest á Ibiza

6
Innlent

Rauðsokka og læknir meðal þeirra sem sæmd voru fálkaorðu

7
Menning

Lóu í Laugardal aflýst

8
Innlent

Bíll á hvolfi utanvegar

9
Peningar

Verð á enska boltanum tilkynnt í júlí

10
Menning

KALEO sendir frá sér vögguvísu

Til baka

Páll sakar Hafþór Rúnar um þjófnað

Deilurnar um hinn „stolna“ matarvagn halda áfram

matarvagn páll hafþór
Páll Ágúst og Hafþór Rúnar deila ennþá um pítsavagnPáll segir eign félagsins ekki vera persónulega eign Hafþórs
Mynd: Samsett

Deilur um „stolinn“ matarvagn halda áfram en veitingamaðurinn Páll Ágúst Aðalheiðarson tilkynnti í síðustu viku að matarvagni í sinni eigu hefði verið stolið.

Á svipuðum tíma hafði Hafþór Rúnar Sigurðsson, viðskiptafélagi Páls, auglýst matarvagninn til sölu á sölusíðunni Braski og bralli á Facebook, en þeir ráku vagninn saman undir nafninu Pop Up Pizza og keyptu þeir einnig hlut í Flatbökunni saman. Mannlíf ræddi við báða menn í síðustu sem útskýrðu að ágreingurinn snérist um deilur sem hefðu staðið yfir í eitt og hálft ár, án þess að fara út í smáatriði.

Bæði Páll og Hafþór sögðu við Mannlíf að búið væri að leysa málið.

Það er þó ekki rétt ef marka má orð Páls sem hann lét falla seint á föstudagskvöldi á samfélagsmiðlum. Þar setur Páll inn hlekk á frétt Mannlífs um málið og segir:

„Frétt ársins: Hvernig get ég stolið því sem ég á?“

Þá fer hann yfir eignarréttarákvæði í lögum. „Eign einkahlutafélags er ekki þín persónulega eign sem þú ráðstafar og selur í eigin þágu eins og þú vilt. Félagið á vagninn og félagið eiga fleiri enn einn. Hafþór „seldi“ vini sínum vagninum í gegnum einkahlutafélagið Pop up pizza ehf. og hefur ekki borist greiðsla fyrir því. Í kjölfarið fer Hafþór með matarvagninn í felur og hafa réttmætir eigendur eða félagið ekki hugmynd um hvar vagninn er niður kominn,“ segir Páll. Þá þjófkennir hann Hafþór á ný.

„Þjófnaður eða á góðri íslensku, fjárdráttur! Þessi vagn er þýfi!“

Því virðist vera sem deilum Páls og Hafþórs um matarvagninn sé ekki ennþá lokið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Viðar G
Peningar

Leigir út 56 stúdíóíbúðir og hagnast vel: „Davíð Oddsson úthlutaði mér lóð“

Viðar Guðjohnsen er athafnamaður, fyrrverandi frambjóðandi og á fasteign í Mörkinni þar sem hann leigir út stúdíóíbúðir og hefur hagnast vel
hamborg
Heimur

Þjóðverji handtekinn fyrir að hvetja börn til sjálfsskaða

guðrún karls helgudóttir biskup
Innlent

„Get lofað því að ef Þjóðkirkjan væri að breytast í múslímska kirkju er mér að mæta“

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Ingvar Örn dæmdur fyrir að ráðast á ellilífeyrisþega

Khameini Trump
Heimur

Æðstiklerkur Íran varar Donald Trump við

Byssumaður hrós
Myndband
Heimur

Veikur einstaklingur hrósaði lögreglumanni

Herdís Dröfn
Peningar

Verð á enska boltanum tilkynnt í júlí

Lögreglan
Innlent

Innbrotsþjófur réðst á íbúa í miðbænum

Conor McGregor
Myndband
Heimur

Conor McGregor rotaði skemmtistaðagest á Ibiza

Ragga Gísla borgarlistamaður
Menning

Ragga Gísla útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur

Innlent

guðrún karls helgudóttir biskup
Innlent

„Get lofað því að ef Þjóðkirkjan væri að breytast í múslímska kirkju er mér að mæta“

Biskup Íslands segir ekki gott að vera sökuð um að boða villutrú og að löngu sé orðið tímabært að uppfæra handbók kirkjunnar, en þar er nú talað um öll kyn og má einnig finna sálma á erlendri tungu
Hafnarfjörður 2024
Innlent

Boðflennum skipað að hypja sig

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Ingvar Örn dæmdur fyrir að ráðast á ellilífeyrisþega

Lögreglan
Innlent

Innbrotsþjófur réðst á íbúa í miðbænum

fálkaorðan 17. júní 2025
Innlent

Rauðsokka og læknir meðal þeirra sem sæmd voru fálkaorðu

Loka auglýsingu