1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

10
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Til baka

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Fyrirtækið hefur vanrækt tilmæli Heilbrigðiseftirlits Austurlands í eitt og hálft ár.

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
EskifjörðurSkuldin verður látin niður falla ef staðið verður við loforðið

Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur ákveðið að fella niður dagsektir að upphæð nær fjórum milljónum króna á hendur fyrirtækinu Móglí ehf., að því gefnu að fyrirtækið ljúki hreinsun olíumengaðs jarðvegs á lóðum sínum við Strandgötu 59 og 61 á Eskifirði fyrir 15. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurfréttar.

Ákvörðunin var tekin á síðasta fundi stjórnar heilbrigðiseftirlitsins, eftir að Móglí hafði ítrekað vanrækt fyrirmæli eftirlitsins í tæpt eitt og hálft ár. Fyrirtækið sendi þó nýlega inn verkáætlun um hreinsun lóðanna, í kjölfar úttektar verkfræðistofunnar EFLU á umfangi mengunarinnar. Nágrannar hafa lengi kvartað yfir olíulykt og óhreinindum frá svæðinu.

Mengunin á rætur að rekja til leka úr tveimur gömlum húsageymum sem staðið hefur svo lengi að jarðvegur á lóðunum er orðinn mettaður af olíu. Lóðirnar standa nærri sjó og hafa yfirvöld haft áhyggjur af að olían gæti runnið út í hafið.

Dagsektir að upphæð 20 þúsund krónur á dag voru lagðar á fyrirtækið fyrir tæpu ári, þar til heildarskuldin nam nær fjórum milljónum króna. Ef hreinsun jarðvegs og förgun geymanna verður lokið innan frests fellur sú fjárhæð niður að fullu.

Heilbrigðiseftirlitið hyggst þó innheimta kostnað vegna úttektar og tillögugerðar EFLU. Verði ekki staðið við skiladag hreinsunar mun eftirlitið láta framkvæma verkið á kostnað Móglí ehf.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Draumurinn að hefja útflutning
Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum
Landið

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“
Myndband
Landið

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Loka auglýsingu