1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

10
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Til baka

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

Vilja taka upp fyrra kerfi

Smátaeigendur
SmábátarLandsamband smábátaeigenda vilja ekki sjá kvótasetningu
Mynd: Facebook

Landssamband smábátaeigenda (LS) skorar á stjórnvöld að hverfa frá kvótasetningu í grásleppuveiðum og taka upp fyrra kerfi sem byggði á eldri veiðileyfum. Ályktun þess efnis var samþykkt á nýlegum aðalfundi sambandsins, þar sem kvótakerfinu var harðlega mótmælt. BB.is fjallaði um málið.

LS leggur til að dagar þar sem bátar þurfa að taka upp veiðarfæri vegna brælu eða annarra aðstæðna verði dregnir frá heildarveiðidögum.

Verði kvótakerfið engu að síður áfram við lýði, krefst sambandið þess að veiðiheimildir verði einungis úthlutaðar á smábáta og þeim bundnar. Þá á að heimila varanlega og árlega tilfærslu kvóta milli aflamarks- og krókaaflamarksbáta.

Jafnframt vill LS að lögum verði breytt þannig að tekið verði mið af réttindum þeirra sem stunduðu grásleppuveiðar á árunum 2014–2024, og að veiðiheimildir verði áfram takmarkaðar við smábáta.

Sambandið leggur einnig til að árlega verði skipuð sérstök grásleppunefnd, sem skipuð verði grásleppusjómönnum samkvæmt tilnefningum frá svæðisfélögum LS.

Fulltrúar stjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd Alþingis hafa þegar lagt fram frumvarp um afnám kvótasetningarinnar og að færa grásleppustjórnun aftur í fyrra horf. Frumvarpið er nú til umfjöllunar á Alþingi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Draumurinn að hefja útflutning
Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum
Landið

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“
Myndband
Landið

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Loka auglýsingu